Um daginn bjó ég til wand sem afmælisgjöf handa trúum HP fan, gjöfin sló algjörlega í gegn og leit mjög vel út! vinir sögðu þetta væri eins og prop úr myndinni svo ég bjó til annan og seldi.

Núna er ég einfaldlega hugsa hvort það séu ekki einhverjir Hp fans hérna sem eiga ekki flottan wand og hafa áhuga á að eignast einn flottan, hannaðan eftir þeirra óskum :) væri til í að reyna við The Elder Wand, en tek það fram að þetta er bara tómstundar áhugamál.

Endilega látið mig vita hérna eða með pm.

Hérna eru dæmi um wands sem fólk hefur gert með sömu aðferð og ég nota:

http://30.media.tumblr.com/tumblr_lihf0pVGpC1qiorsyo1_500.jpg

http://cn1.kaboodle.com/hi/img/b/0/0/5d/a/AAAAC2KcWOoAAAAAAF2gjA.jpg?v=1248109521000
Arnar elí.~