Var að klára að horfa á live feed af seinustu frumsýningu Harry Potter seríurnar og ég verð að viðurkenna að ég er alveg í rusli eftir ræðurnar hjá Daniel, Rupert og sérstaklega Emmu og Rowling…. Ég táraðist… og ég er ekki maður sem er vanur að fella tár.

Vá, hvað ég mun sakna Harry Potter.. En horfði einhver annar á þetta? Ef svo, hvernig leið ykkur?
“Happiness can be found even in the darkest of times, if one only remembers to turn on the light.” - Albus Dumbledore (J.K Rowling)