Það verður sýnt Part 1 og Part 2 saman í Kringlunni klukkan 20.00.

Það verða númeruð sæti og Part 2 verður í 3D

Persónulega finnst mér þetta glatað:
1. Þetta er í Kringlunni
2. Part 2 er í 3D (hefði sætt mig við það í Egilshöll)
3. Númeruð sæti(þar sem ég hef hvort eð er mætt svona 5 tímum fyrr hefði þetta ekki skipt máli fyrir mig, en þetta þýðir að ég þarf að drífa mig rosalega mikið að panta.

Held að það sé alveg öruggt að segja að ég vari ekki á þetta event. Þetta mun aldrei vera jafn mikil succes og ef þetta hefði verið í Egilshöll sal 1, Part 2 í 2D og ekki númeruð sæti.

Kv. Herra Ósáttur

Bætt við 5. júlí 2011 - 16:59
fyrir meiri upplýsingar: http://www.kvikmyndir.is/KvikmyndirNews/entry/id/106200