Í þessum trailer á 0:09, hvað er Tom að gera? Hef séð þetta atriði í held ég öllum Part 2 trailerum, en skil ekki enþá hvað þetta er.

Og, er þetta Lucius að mynda Patronus á 0:16 ? Er alls ekki viss, en þetta lýtur út fyrir að vera hann, sem væri í raun frekar spes þar sem Severus er eini Dráparinn sem vitað er um sem getur myndað Patronus. Kannski lætur David Yates Malfoy fjölskylduna sýna að þau eru í raun ekki svo slæm, bara mjög hrædd.

Bætt við 20. júní 2011 - 22:05
Haha, gleymdi víst link að þessum trailer

http://www.youtube.com/watch?v=DyZRkSH41A4