Ok nýlega sá ég nýja trailerinn fyrir 7 & 8 mynd og hann… Tja gerði mig vægast sagt spenntan, þær líta vel út þessar lokamyndir. En nóg með það. Ég las 7 bókina fyrir hálfu ári og er því miður búinn að missa minnið um sum smáatriði í sögunni. Þannig að ég vil spyrja um lokaatriðið í trailrnum þegar einvígið á milli Harry og Voldermorts eru þeir einir, og kastalinn er í rúst. Var það ekki þannig í bókinni að Harry drap hann fyrir framan alla? Eða voru allir fyrir utan að berjast? Getur einhver hjálpað mér að muna þetta?

Bætt við 7. júlí 2010 - 03:52
Og já mig minnir líka að kastalinn var ekki alveg í rúst í bókinni, eða er ég að rugla?
You will bow down before me, Jor-El. I swear it! No matter that it takes an eternity, you will bow down before me!