2.maí 2010 2.maí 2010

Á þessum degi fyrir 12 árum gerðist hið ótrúlega. Harry James Potter, ,,drengurinn sem lifði af’’, sigraði einn verst innrætta galdramann sem uppi hefur verið, Voldemort, öðru nafni Tom Marvolo Riddle. Út um allt England halda galdramenn upp á þennan dag með flugeldum, veislum og minningarathöfnum.
Einnig halda margir muggar upp á þennan dag með því að klæða sig upp og varpa göldrum með galdrastöfunum sem þeir keyptu úti í búð eða á netinu. Aðrir sitja heima og lesa eða horfa á myndirnar.
Hvað gerir þú í dag?

Heimildir eru frá http://is.wikipedia.org/wiki/Harry_Potter því ég man engin íslensk HP orð.
Afsakið hvað þetta er stutt, ég er í prófalestri. Endilega skrifið eitthvað sjálf!

Myndin er héðan: http://www.slashfilm.com/2009/07/14/votd-harry-potter-vs-voldemort-rap-battle/
Nothing will come from nothing, you know what they say!