Guð minn góður hvar á ég að byrja!? Ég elska allt sem tengist Harry Potter nema leikina. Þetta eru svo glataðir leikir og þeir tengjast basicly ekkert fkn Harry Potter… Hverjum er ekki drullu sama um þessa 200 baunir sem maður á að safna..

Ég er kominn með ógeð af þessu það væri svo auðveldlega hægt að búa til osom Harry Potter leik..
Eigilega allir leikir sem eru gerðir eftir bíómyndum sökka en Harry Potter leikirnir eru ennþá verri.

Pirrar þetta kannski bara mig?

Bætt við 29. desember 2009 - 22:20
edit:

Ef ég sjálfur ætti að búa til Harry Potter leik þá yrði hann eitthvern veginn svona…

Þú leikur ekki Harry Potter og Leikurinn gerist 10-15 eftir Voldermort - Harry potter baradagann í 7undu bókinni.

Þú ert bara ósköp venjulegur muggi sem færð póst frá Hogward skóla. Þú veist ekkert hvað er að fara að gerast og slærð til og ferð í Hogward. Maður fer annað hvort í Ravenclaff eða Huffellpuff. Leikurinn á að vera mjög svipaður eins og Bully. Fullt af litlum missionum þar sem maður er að hrekkja nemendur og svo enn stærri þar sem maður er bara að flippa í Hogward skóla. Tímarnir eru eins og í Bully og líka spilunin. Þú getur ekki alltaf verið úti nema þú læðist og heyrist lítið til þín. Það eru 2-3 tímar á dag og maður þarf ekki alltaf að mæta en maður þarf að klára öll verkefni til að vinna leikinn (eins og í Bully). Þú ferð í allskonar klíkur og gerir mission fyrir þær. Allskonar fyndin mission.

Váv hvað ég væri til í að spila þennan leik ef hann væri til.