Þar sem mér leiðist alveg óttalega núna eftir að ég flutti hef ég verið að pæla í að byrja að skrifa ‘spuna’ og ég var bara að spá hvort fólki finnst skemmtilegra að lesa þá á ensku eða íslensku? Veit að ég gæti skrifað það á ensku án þess að það væru margar villur þar sem ég bý núna í enskumælandi landi, en er ekki viss hvort ég vilji skrifa á ensku eða íslensku, haha (:
Svo já, hvort finndist ÞÉR betra (það er að segja, ef þú hefur áhuga á að lesa…) ?