Kæru hugarar

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti hjálpað mér í leit að áhugaspuna. Ég var að lesa Welcome to Hogwarts 1949 (linkur= http://www.fanfiction.net/s/2550563/1/Welcome_to_Hogwarts_1949),þar sem Harry ferðast aftur í fortíðina (til ársins 1949) af slysni og vingast við Tom Riddle (I'm assuming everyone knows who he is). Þetta er basically saga þar sem Harry verður Slytherin, ekki beint vondur en samt svona mitt á milli, hann er mjög klár og sjálfstæður.

Mergur málsins er sem sagt; veit einhver um svipaða sögu? Ég yrði gífurlega þakklát ef svo er :D

Takk fyrir mig annars.
-Achilles