þetta er fyrsti spuninn svo vilji þið sleppa öllum leiðindarcommentum ( sorry stafsetnigarvillurnar ————————————–
Aaron Gerett vaknaði snemma þennann morgun þó heyrði hann að bræður sínir væru komnir á fætur inn í næsta herbeki. Allt í einu fylltist maginn að spenningi hann hafði fengið bréf í gær, ekkert venjulegt bréf það var boð um að koma í skóla, galdraskóla sem heitir Hogwart-skóli galdra og seiða þó að næstum allir í fjölskyldunni hanns hafði farið skólann þá var þetta samt stór áfangi honum hafði verið strítt af bræðrum sínum allt sumarið um að hann mundi ekki komsast í skólann. Í dag ætluðu Frú og herra Abernethy með Aaron og Kimberly niður á skástræti til að kaupa af listanum fyrir Hogwarts sem þau fengu með bréfinu en Abernethy-hjónin eru foreldrar hennar Kimberly , hún er besta vinkona hanns en hún fékk líka boð um að fara í Hogwarts-skóla galdra og seiða Kimberly er einkabarn og Aaron er frekar öfundsjúkur vegna þess að hann á fimm systkyni sá elsti heitir Melvin það eru reyndar tvö ár síðan hann kláraði skólann og þá keypti hann sér litla íbúð niður í bæ en Aaron og fjölskyldan hanns býr í Hodgemade, hann Melvin vinnur í Grinngton banka sem er á Skástræti. Linette er næst elst og hún er að fara á síðasta árið í Hogwarts, hún er umsjónarmaður og getur gert mann vitlausann á því að pússa næluna eða vera að monta sig fyrir framan tvíburabræður hanns Aarons þá Andrew og Nick en hún fær það hvort sem er til baka þeir eru mjög hrekkjóttir- hún var komin með hár niður fyrir mitti en þeir festu hárið á henni við rúmgaflinn inní herbekinu hennar með eilífðarlími sem galdrar geta ekki ná í burtu svo það þurfti að klippa hárið af henni rétt fyrir neðan axlir það hlógu allir dátt nema foreldrar þeirra og Linette þegar hún komst að þessu, þá var hún orðin svo rauð í framan að maður gat ekki séð muninn á henni og tómati. Svo voru það auðvitað tvíburarnir þeir voru að fara á fimmta árið sítt í Hogwarts - svo eru þeir alveg eins báðir ljóshærðir og lágvaxnir. Það var alveg greinilegt að það var ekki hægt að hugsa í friði - Andrew og Nick voru í svo djúpum samræðum um að það eru bara þrír mánuðir þangað til þeir meiga galdra utan skólans að þeir bókstaflega görguðu af spenningi. Hann kíkti á klukkuna og sá að hann hafði verið að drolla í hálftíma! Hann flýtti sér að klæða sig í föt og þegar hann var að klára að klæða sig í sokkana þá kom Olivia inn hún horfði á hann með sínum risastóru, grænu augum og sagði svo með dreyminni og lárri röddu,, mamma er að bíða eftir þér með morgunmatinn og Kim kom rétt áðan og sagði að þú gætir komið til hennar þegar þú vaknar'' Aaron muldraði einhvað til samþykkis og labbaði svo niður í eldhús og mamma hanns var búin að setja hafragraut á borðið fyrir hann. honum hafði aldrei þótt hafragrautur neitt sérstaklega góður, hann bragðaðist eins og lím að hanns mati en hann ákvað að pína þetta í sig til að losna við þetta eilífða tal um að hann hafði stækkað um sjö og hálfan þumlung um sumarið.