Ég veit ekki hvort þetta hafi komið áður en það skiptir vonandi litlu máli. Þegar Harry, Ron og Hermione eru stödd í Hogwartsskóla í endanum á 7. bókinni þá fara Ron og Hermione í leyniklefann án Harrys og taku tönn slöngunnar sem liggur þar dauð. Ron á þá að hafa hvæst eitthvað sem honum fannst líkjast slöngutungu og einfaldlega rambað á rétta tungu.

Finnst einhverjum öðrum það frekar ódýr lausn hjá Rowling?
Veni, vidi, vici!