Er ekki kominn tími á að endurlífga trivialeikinn? Svona fyrst allar bækurnar eru komnar út, flest allir búnir að lesa þær og umræðurnar eru að lognast útaf. Beini þessari spurningu minni aðallega að stjórnendunum.