Samkvæmt könnuninni eru einhverjir að vinna í að skrifa smásögu fyrir keppnina. Aðeins einn er búinn að senda inn. Það væri ágætt að vita það hér og nú hverjir eru að skrifa eða hvort þið vitið um einhverja sem eru að skrifa sögu í keppnina?

Ég veit að ástæða einhverja fyrir að skrifa ekki eru próf, þannig að það gæti kannski komið til umhugsunar að lengja frestinn ef einhverjir hafa áhuga á að senda inn þegar prófatörnin er búin.

So… who's in?

(Mér líður eins og stigahóru. Ég er alltaf að senda inn korka).