Þar sem Weasley tók ekki eftir tilkynningunni um smásögukeppnina fyrr en í dag getur verið að aðrir hafi ekki heldur tekið eftir því. Þess vegna segi ég það líka hérna: það er smásögukeppni í gangi sem allir ættu að taka þátt í! Þið tapið engu á því og það er alltaf gaman að fá sem flestar sögur. ^^

Nánar hér:
http://www.hugi.is/hp/announcements.php?page=view&contentId=5728411

Og koma svo! Virkja ímyndunaraflið og pikka á lyklaborðið! (Eða gera eins og ég, fara að skrifa til að afsaka það fyrir sjálfri mér af hverju ég er ekki að læra heima).