Þegar ég var að lesa íslensku þýðinguna tók ég eftir 2 þýðingarmistökum.

1. Það er verið að tala um að færa Harry 13, daginn fyrir afmælið sitt,, en þetta á að vera 30 þar sem Harry á afmæli 31. Og í ensku stendur 30.

2. Snivellus(nickname fyrir snape) hefur alltaf verið þýtt sem Hori, en var allt í einu þýtt sem Slefelus(eða eitthvað svoleiðis).

Tóku einhverjir fleiri eftir meiru svona kjánalegu?