Allir eru að segja að Dumbledore sé í kringum 150 ára gamall.
Í kaflanum;“The life and lies of Albus Dumbledor,” þar sem þau Harry og Hermoine voru að lesa kaflann um Dumbledore og Grindelwald eftir Ritu Skeeter, kemur fram;

“Barely two months into their great new friendship, Dumbledore and Grindelwald parted, never to see each other again unil they met for their legendary duel.” (bls. 292)

Svo kemur fram á blaðsíðunni á eftir;

“… their can be no doubt that Dumbledore delayed, for some five years of turmoil, fatalities and disappearances, his attack upon Gellert Grindelwald.” (bls. 293)

Dumbledore vann Grindelwald í einvíginu árið 1945, sem bendir til þess að hann hafi verið 23 ára þegar hann vann einvígið, þar sem fyrr í kaflanum kemur fram;

“The very same summer that Dumbledore went home to Godric's Hallow, now an orphan and head of the family, Bathilda Bagshot agreed to accept into her home her great nephew, Gellert Grindelwald.” (bls. 290)

Bathilda segjir svo aðeins seinna í viðtalinu;

“He seemed a charming boy to me, whatever he became later. Naturally, I introduced him to poor Albus who was missing the company of lads his own age. The boys took each other at once.” (bls. 291)

Í Harry Potter og Blendingsprinsinn kemur einnig fram í minningu Dumbledores þegar hann fór að heimsækja Voldemort á Munaðarleysingjahælið og tilkynna honum að hann væri galdramaður, þá var Dumbledore með Rauðbrúnt hár, en þar sem að Tom Riddle líklega ekki fæddur áður en 1935, þá hefði hann samkvæmt flestu að hafa verið orðinn gráhærður þá. En ég held samt að hann hafi farið að sækja Tom Riddle meira ein einu ári eftir einvígið við Grindelwald, svo að þetta gæti hafa verið í kringum 1950 sem Riddle kom í skólann.

Þetta ætti víst að segja öllum, vona ég, að Dumbledore var EKKI 150 ára þegar hann dó, heldur í kringum 74 ára.

Vonandi skilduð þið þessa grein, svolítið þokukennd, ég veit, svona að fara fram og til baka, en, ég held samt að Dumbledore hafi EKKI verið 150 ára, svo að ég ákvað að skrifa grein til að REYNA að sanna mál mitt ;D
“One is glad to be of service.”