Vá!! Maður er loksins búinn á þessari svakalegu bók, sem að hefur á ákveðinn hátt einkennt áratuginn og ég verð að segja, mér fannst hún bara helvíti góð.

En ég verð að spyrja ykkur; Hvað fannst ykkur best og hvað fannst ykkur verst við bókina?

Það besta sem að mér fannst við hana var hvernig maður gat fundið fyrir því þegar andrúmsloftið breyttist, t.d. þegar dauðsfall eða eitthvað álíka.
Það versta við hana var samt endirinn, ekki það að hann var lélegur, alls ekki, heldur vegna þess hversu ó-“Harry Potter” hann var.

Hvað með ykkur?
“Ég vil ekki læra að bíða og bíða,