Hæ var að koma af fumsýningu af 5. myndinni.
Var að spá í að seigja skoðun mína á myndinni.

Mér fanntst þessi mynd ekki sérlega góð þótt leikurinn væri góður, fannst mér þetta ekki nógu skýrt. Sko ef ég væri ekki búin að lesa 5. bókina 6 sinnum væri myndin kannski betri en frekar óskýr einhvernveginn, það var bara einhvernveginn hætt í miðju atriði. En já þar sem ég er búin að lesa bókina svona oft kann ég hana hérum bil utanaf, svo þetta var ekki eins skemmtilegt… það komu ekki öll spennandi atriði fram og sumt var bara alveg búið að breyta og stitta svo mikið að þau sleftu bara heilu kölonum úr bókinni (sem þeir sem ekki hafa lesið bókina tóku örugglega ekki eftir). Kærastinn minn sem sat við hlið á mér fannst þetta hins vegar góð mynd.. reyndar sagði hann að ef ég hefði ekki kvartað svona mikið þá hefði þetta verið skemmtilegra. En já svo fannst mér hlutinn inní ráðuneytinu þar sem Harry var að reyna að ná í spádóminn frekar stuttur og þarna bjuggu þau bara til atryði með Harry og Voldemort sem ekkert var í bókinni. Grápur var svo ALGJÖR dúlla og frekar fyndinn !!En þótt mér hafi ekki þótt þessi mynd góð var ég samt svegt þegar myndin varð búin, fanntst hún frekar stutt.

Samt kvet ég alla til að fara á myndina og ef þið hafið ekki lesið bókina og ætlið að fara með einhverjum sem hefur lesið hana.. ekki sitja nálægt þeirri manneskju því hún á eftir að tala allann tímann. Þótt henni finnist myndin kannski góð á hún eftir að tala og tala um hvernig myndin go bókin voru ólík.
Svo bíð ég nátúrulega spennt eftir 7.bókinni…. á eftir að gráta í marga daga eftir að hún kemur út !!!
mmm…súkkulaði :I