Hæmm og Hæ

Ég hef verið í dálitlum vandræðum með fictionalley.org. Í gegnum síðasta ár hef ég sankað að mér heilan haug af slóðum að spunum, margar þeirra á fictionalley, en núna er komið eitthvert nýtt system og þá virka slóðirnar ekki.
Er einhver hérna á Huga.is sem þekkir þetta nýja system og gæti útskýrt það fyrir mér? (t.d. hvernig á að leyta að spunum höfundarlega séð og hvort að engin url virki á síðunni út af þessum breytingum.)

En svo aftur á móti getur vel verið að þetta sé allt saman mjög auðvelt og bara einhver vitleysa í mér…

En með fyrir fram þökkum,

Weasley

Bætt við 7. júlí 2007 - 23:10
Eftir að hafa pælt í þessum leitarmöguleikum á síðunni síðustu 5-10 mín þá verð ég að segja að þetta system verður örugglega fínt ef að þessi url mundu virka… (En gamla var betra)