Ég er örugglega ekki einn um það að vera orðinn talsvert forvitinn um úrslit þessarar blessuðu jólasmásagnasamkeppni…

Vissulega eru sögurnar allar góðar og eiga allir höfundarnir hrós skilið fyrir það.

En hvenær má svo annars búast við því að úrslitin birtist?
Svona fyrst 13. janúar er liðinn :)
Kveðja,