Bara að velta fyrir mér - hlustar einhver hérna á Mugglecast (podcast eða einskonar útvarpsþáttur sem mugglenet.com heldur út)?

Þetta er þáttur sem þú getur sótt í gegnum iTunes - þar ræða nokkrir unglingar sem sjá um mugglenet um HP og allt sem tengist því. Það er mjög gaman að hlusta á þetta vildi bara koma þessu á framfæri :)

www.mugglecast.com

The-leaky-cauldron.org er líka með svona þátt (sem mér finnst eiginlega betri) www.pottercast.com er síðan þeirra