Ég var bara svona að spá…Mér finst eitt dálítið heimskulegt. Hermione gat gert svona eið dót þar sem enginn gat svikið DA nema að það sæist á þeim… Finnst alveg mjög sérstakt að sjálfur Dumbledore gat ekki gert þetta, ok hann treysti kannski fólkinu í Fönixreglunni, en samt var grunur um að það væri svikari meðal þeirra, maður hefði haldið að það hefði ekki verið erfitt fyrir kallinn að finna út hver það væri með einhverju svipuðu…