Þetta er ekki nein pæling hjá mér, sko:) Bara það að það er svo skemmtilegt hvernig galdraheimurinn er svo hrikalega frábrugðinn muggaheiminum.

1. Það er aldrei talað um nauðgun í tilfelli drápara. Fynnst það svo böggandi þegar ég sé í spunum að höfundur er að láta kvenkynspersónum verða nauðgað.

2. Samkynhneið er ekki til í bókunum.

3. Klæðnaðurinn er rosalega frábrugðinn. Sérstaklega hjá stelpunum. Skikkjurnar. Er það ekki kvenlegt eðli eða e-ð að vera ekki alltaf í sömu fötunum.

*Spoiler*
HEY! fyrst ég er byrjuð á þessu rausi þá verð ég að setja eina pælingu inn. Colin og Dennis Creevey eru muggaættaðir en samt báðir galdramenn. Af hverju geta Petunia ekki verið norn og alla tíð búin að geyma það niðri.
, og samt ekki.