Það er eitt sem ég er búin að vera að pælast svolítið í. Ég las það í þriðju bokinni að Hermione ætti afmæli í september svo að foreldrar hennar gáfu henni pening til að kaupa sér sjálf afmælisgjöf. En svo kom á móti að í 6.bókinni þegar Ron og Hermione voru að taka tilfluttningsprófið þá mátti hún fara:S Er það ég eða voru ekki reglur um það að þeir sem væru sautján fyrir 1. Júní eða eitthvað mættu bara taka tilfluttningsprófið með Ron og þeim sem ættu afmæli snemma á árinu. Þið munið sum ykkar að það var bara Harry, Ernie og Draco í töfradrykkjatíma en Hermione ætti að hafa verið með í þeim tima..:) Bara pæling..Segið mer hvað ykkur finnst um þetta:D;]

Ef til vill verður þetta skrað sem Korkur, I dont know:)
, og samt ekki.