Það kemur fram í bók 5 að þegar Harry er kominn í Hroðagerði sumarið fyrir 5 árið segir að hann vilji berjast með Reglunni en fær þá svarið að :
Reglan samanstendur af fullvaxta galdramönnum sem hafa lokið skólagöngu!!
Fred og George gerðu það samt aldrei en ég er ekki viss um að það eigi svosem eftir að skipta máli þar sem þeir voru á muggastigi og áttu ekki langt í að klára…:/