J.K. Rowling gaf það upp í sjónvarpsviðtali í þættinum ‘The Richard and Judy Show’, hún vildi þó ekki segja hverjir það væru.

Eigandi útgefanda bókanna á Íslandi (Snæbjörn Arngrímsson, Bjartur) hefur ekki trú á því að það verði Harry sem deyji.

—-

Og svo mega þeir ekki hafa kveðjusýningu fyrir Harry! Brennum yfirvöldin, þeir banna það! :(