ég hef verið að lesa nokkra spuna á fictionalley.com og fanfiction.com og ég hef rekist á spuna um það að Dumbledore sé vondur… Reyndar hafa flestir gerst áður en sjöttabókin kom út en svo eru líka sumir sem gerast eftir að sjöttabókin kom út…
Þegar ég tala um að Dumbledore sé vondur þá meina ég t.d. að hann noti hugasælni til að lesa hugsanir Harrys, eða t.d. að hann noti Harry þannig að þegar Harry gerir eitthvað gott reynir Dumbledore að stela titlinum(ekki það að Harry sé ekki saman en…:S)

Ég var bara að spá, getur einhver sem hugsar svona (að Dumbledore sé vonudur) útskýrt fyrir mér hvernig þið getið lesið bækurnar og fengið þá útkomu að Dumbledore sé vondur?


Takk kærlega
-Weasley