Sko, ég fór að sjá Harry Potter og eldbikarinn í Háskólabíói daginn eftir frumsýninguna og mér fannst hún bara ansi skemmtileg.

Þó að ýmsu hafi verið breytt frá því í bókinni þá fannst mér Chris Columbus gera gott starf, allanvega, ég hefði ekki getað gert betur öðruvísi en að hafa myndina marga klukkutíma. Hún er líka mikið fyndnari og spennandi og Harry er ekki alveg eins fullkominn og hann var í fyrstu myndinni. Svo að ég gef henni þrjár stjörnur af fimm mögulegum.

Ég hlakka sérlega til að sjá fimmtu myndina því að spennandi verður að sjá hver leikur illmennið Umbridge.

Ég þakka fyrir mig.

MENDOZA