Fór á myndinda með það í huga að hún yrði góð. ´
Ég var mjög sáttur með hana og hefði viljað að hún væri 5 tímar:)
Tónlistin og útlitið á myndinni allt saman frábært en þegar maður er búnað tala um hvað hún sé góð þá fer maður að pæla í hvað vantaði…

Búinn að lesa nokkra korka hérna fyrir neðan og ég hefði t.d. viljað sjá Sphinxinn eða einhverja aðra vera í maze-inu. Svo kannski aðeins meira með Rita Skeeter en það var nú samt gert gott úr henni í miðað við hve takmarkaðan tíma þau hafa.

En í heildina er hún klárlega sú besta og fyndnasta sem hefur verið gerð hingað til…

Vona að það verði svona extended version útgáfur á dvd eins og með LOTR þegar búið er að gera allar myndirnar:)
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”