Vildi bara kveðja alla :) hef ákveðið að draga mig í hlé hérna. Af persónulegum ástæðum hef ég hvort sem er ekki verið að gera neitt gagn og nú þegar þarf að leggja mig inná sjúkrastofnun í óákveðinn tíma, þá hef ég ákveðið að draga mig bara endanlega í hlé frá huga. Ég hef látið aðra fá ókláraðar greinar t.d. Persóna Mánaðarinns og þess háttar og vona bara þau sjái um þetta fyrir mig ;)