Hvernig finnst ykkur hann í myndunum?
Reyndar finnst mér hann einhvernveginn of feitur, sá hann fyrir mér mikið ákveðnari, og svona aðeins mjórri og svo sýnist mér ekki vanta stærðarstykki í nefið á þessum. Og verður hann með þetta band um höfuðið í myndinni? Ef svo er finnst mér það fáránlegt. ég hélt alltaf að það væri bara svona á myndunum sem ég hafði séð úr myndinni en hann er líka með þetta í trailerum! Verður hann þá með þetta í myndinni eða verður það tekið?