Hvað er verra við að hafa áhuga á Harry Potter en að safna t.d. peningum, frímerkjum og fótboltaspjöldum, eða vera afar fróður um seinni heimsstyrjöldina eða eitthvað slíkt? Þetta er bara áhugamál eins og hvert annað. Ef fólki finnst eitthvað svona skemmtilegt má það þá ekki gera það í friði?