
Myndin er um feiminn strák sem reynir að flýja frá áhrifum stjórnsamari móður sinni. Líf hans breytist þegar hann fer að vinna fyrir leikkonu sem er hætt störfum.
Meðal leikenda eru:
Rupert Grint - strákurinn
Laura Linney - móðirin
Julie Walters - leikkonan