Ég var einmitt að spá í þetta þegar ég sá hana fyrst í morgun en hún er nefninlega ekki spoiler.
Þetta er allt saman eitthvað sem við höfum verið að spá í síðan í bók eitt.
Það er ekkert í þessum svörum sem bætir einu eða neinu við sem kom fram í sjöttu bókinni.
Vissulega liggur þessi spurning þyngra á okkur sem höfum lesið hana, en maður var samt að spá í þetta áður.