Á þessum korki eru umræður um 6.bókina og því vita þeir sem hafa ekki lesið hana að hér gætu leynst spoilerar. Þrátt fyrir það skal alltaf hafa spoiler viðvörun, til öryggis.

ÞAÐ ER STRANGLEGA BANNAÐ AÐ PÓSTA SPOILERINUM Í TITLINUM, þar sem hver sem er getur séð hann án þess að vilja vita.

Vinsamlegast póstið því ekki póstum þar sem stendur t.d. “***** deyr!” eða eitthvað þannig.
Ef að það verður gert aftur, þá mun ég taka sterkara á málinu heldur en núna.

Takk fyrir,

Sillymoo