Ég var bara að spá, getur verið að Harry sé líkur Voldemort af því hann er einn af horcruxum hins síðarnefnda? Ef svo er þarf Harry væntanlega að deyja í endann. Hvernig var aftur spádómurinn um þá tvo?