Ég fór í mál og menningu í morgun til að fá mér bókina. Þegar ég komst að því að hún kostaði 2995 kr. ákvað ég að koma heim og panta hana á amazon á 8,9 pund sem er 8,9*115*(gengið)1,24(skattur)*1,1(ferðakostnaður og svoleiðis) = 1400 kr sem er um helmingi ódýrari en út úr bókabúð héran heima. Svo núna þarf ég að bíða í viku þar sem ég.