Ég las það í einhverju blaði að það þurfti einhvern sérfræðing í tölvubrellum til að fjarlægja allar bólur á andlitum aðalpersónanna við gerð nýjustu myndarinnar… Stendur það eitthvað í bókinni að Harry, Ron og Hermione séu EKKI með unglingabólur? :D