Daniel Radcliffe Daniel Radcliffe fæddist 23 júlí árið 1989 í London. Honum finnst gaman að stríða krökkum og heldur með liðinu Fullham.
Hann hlustar á rokk/pönk t.d. Sex Pistols, New York Dolls og Stranglers og hefur núna byrjað að fíla The Killers, RazorLight, The Pixies o.fl.
Í framtíðinni ætlar hann að halda áfram að leika og kannski verða leikstjóri eða rithöfundur.
Honum hefur langað að vera leikari síðan hann var fimm ára og hefur sannað sig vel, enda vann hann sín fyrstu Hollywood verðlaun 2001.
Hann hefur unnið mikið fleiri verðlaun t.d. Male Youth Discovery en var ekki viðstaddur til að taka við verðlaunum sjálfur því hann var að taka upp fyrir aðra myndina Harry Potter and The Chamber of Secrets.
Nýlegast vann hann Silver OTTO Fan Award árið 2003.
Síðan þá hefur hann unnið endalaus verðlaun fyrir sinn frábæra leik!