ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna Harry sá ekki vákana fyrr en hér er líka ein pæling:

Sko….samkvæmt spádómnum átti annar að lifa en hinn að deyja (Harry og Voldemort) og þar sem Voldemort REYNDI að drepa Harry en gat það ekki og var sjálfur að deyja og í öll skiptin sem Voldemort hefur reynt að drepa Harry , þá hefur honum ALDREI tekist það!! Það getur þess vegna ekki verið að Harry sé sá sem eigi að deyja,er það???