Jæja, nú hefur JKR sökkt öðru ‘skipi’ í HP-heiminum - samband Neville og Lúnu verður ei.

Fyrir ekki svo löngu útilokaði hún samband á milli Draco og Hermione.

JKR sagði að þeir sem að óskuðu eftir sambandi á milli Lúnu og Neville hræddu hana ekki jafn mikið og þeir sem sjá Ron/Hermione eða Harry/Hermione, og því hafi hún þorað að útiloka sambandið.

Eyrún