Hvað finnst ykkur um að bækurnar Quiddich í aldanna rás og einhver önnur bók sem Rowling hefur gefið út ,sem eru svipaðar námsbókum nemenda, hafi ekki komið út hér á Íslandi? Mér finnst þetta mjög leiðinlegt þar sem mig langar til að lesa meira um Quiddich og svona. Ég man því miður ekki hver hin bókin var…:S