Þetta er grein sem ég þýddi frá heimasíðu JKR.

Skakklappi (Crookshanks)
Ég er ekkert sérstaklega hrifin af köttum.Eins og Hagrid hef ég ofnæmi fyrir þeim og kýs miklu frekar hunda. Samt sem áður er ein undantekning, þegar ég var að vinna í London á níunda áratugnum (1980´s) þegar það var gott veður var ég vön að borða hádegismat á nálægu torgi, þá sá ég alltaf stóran brúngulan og loðinn kött sem leit út eins og hann hefði hlaupið á vegg, og hann var alltaf hvæsa á fólk sem var í sólbaði. Ég áætlaði að hann lifði í einhverju nálægu húsi. Ég fór aldrey svo nálægt að ég fengi asma kast, en ég varð mjög náin þessum ketti, sem hvæsti í kringum fólk og forðaði sér frá því að vera klappað. Þegar ég ákvað að gefa Hermione óvenjulegan og gáfaðan kött gaf ég honum útlit hins furðulega dýrs, með smá breyttu úliti, skökkum löppum.

Skakklappi, eins og hver sem hefur áhuga á ævintýrabókum hefði giskað á er að skakklappi er kneazli (veit ekki alveg hvernig þetta er sagt á íslensku. Og ef þú veist ekki hvað það er þarftu að flýta þér og skoða bókina “Fantastic Beasts and where to find them” (núna þurfa allir allir hefðamenn og hefðakonur að fara út og kaupið bækur fyrir fátækustu krakkana).
kv. liverpool