Góðan daginn HP áhugamenn. Þessi grein fjallar um hvað margar persónur eru líkar öðrum myndum eða sögum. Já og ef einhverjir ætla að gefa álit á þessari grein að að segja til dæmis "þetta er mesta kjaftæði og þannig dæmi þá getið þið bara sleppt því.


Aragorn(LOTR) & Dumbledor(HP)
Jæja Aragorn og Dumbledor eiga margt sameiginlegt til dæmis búa þeir báðir yfir mikilli visku og hugrekki og öllu því. En í Lord of the rings þegar Aragorn leiðir her Þjóðans til sigurs í Orustunni við Hjálmsvirki þá kemur í ljós að Sauron fattar að erfingi Númena lifir enn sem er Aragorn og Sauron fyllist efa og ótta. En Voldemort sem er myrkasti galdramaður í heimi óttast líka aðeins einn mann sem er Dumbledore. Hafið þið pælt í þessu ??

Aragorn(LOTR) & Voldemort(HP)
Aragorn og Voldemort eiga það sameiginlegt að vilja báðir fela hvar eða hverjir þeir eru um tíma. En það er ekki skrýtið um Voldemort þar sem að hann var veikburða og þurfti að lifa á annara líkama. Aragorn þurfti að fela nafn sitt vegna þess að margir vildu fá erfingja Ísildurs ófeigan.


Píppin(LOTR) & Ron(HP)
Þeir eiga það sameiginlegt að þeir eru báðir óttalegir hálf-vitar. Þeir eru voða steiktir og mjög forvitnar manneskjur.

Jæja það kemur ábyggilega önnur grein ef þessi verður samþykkt.
Kv. Ási

www.krokautgafan.tk
www.wooky.tk
acrosstheuniverse