Sko ég hef mikið verið að velta einu fyrir mér. Það er þetta:

Afhverju er ekki boðið uppá Harry Potter Þema á folk.is síðunum??? Ég meina…það er hægt að hafa Lord of the Rings, Avril, Metallica, Korn, Evanescence og allar þessar vinsælustu hljómsveitir, sjónvarpsþætti og þannig en ekki Harry Potter!
Afhverju ætli það sé ekki? Ég meina Harry Potter er vinsælt um allan heim!!! Og ég hugsa jafn frægt og Lord of the Rings! Vitið þið afhverju þetta er?
Ég og ein besta vinkona mín (Boomcat heitir hún hér á huga) erum mað Harry Potter síðu, www.folk.is/hp_jk
en hún virkar samt ekkert flott þegar maður kemur inná hana því eina þemað sem maður getur notað til að þetta sé Harry Potter síða er þetta gamla ljóta svarta!!! Og eins og merkið hér uppi er flott og ennþá flottara það sem ég sá inn á kasmir síðu Tzipporah þá hlítur að vera hægt að finna eitthvað flott sem fólk.is getur sett á hjá sér! Mér finnst það allavega að Harry Potter sé bara miklu flottara en fullt af þessu dóti!!!
Mín skoðun…NínaS