Í fjórðu Harry Potter myndin verða líklega engin atriði það sem Dursley fjölskyldan kemur fram, þann að það má segja að þetta verði Dursley laus mynd.
Richard Griffiths (hr.Dursley) sagði BBC að hann væri afar vonsvikinn yfir því að Vernon frændi yrði ekki í myndinni.
Griffiths sagði líka að hann vonaði að aðdáendur HP mundu mótmæla þessu.
Hann bað meira að segja J.K.Rowling að reina að fá Dursley fjölskylduna í myndina ,en fjórða myndin verður mjög löng.
Bókin Harry Potter og fanginn frá Azkaban er svo löng að það var ekki hægt að koma öllu í kvikmynda handritið.
Það lítur útfyrir að myndin byrji í Hrisinu (heimili Wesley fjölskyldunnar) eða á heimsmeistara keppninni í Quidditch.
Þótt að Griffith sé ekki í fjórðu myndinni vonar hann að hann verði í fimmtu myndinni.