Ég las þetta á síðunni: http://www.folk.is/hp_jk/?pb=sidur&id=94658 og fór að hugsa hvort að það væri hægt að erfa “hamskiptingar”.
Allir vita að Pabbi Harry var hjörtur en gæti Harry erft það.
Eða eins og Tonks nema að hann hafi ekki náð völdum yfir því enn að skipta um hárlit og svona!

Lesið þetta sjálf:

<b>Er Harry hamskiptingur?
Gæti Harry verið hamskiptingur? Í 1. bók skrifar Rowling að Harry hefi vaxið nýtt hár á inni nóttu eftir að Petunia frænka hans hafi klippt hann illa. Maður verður virkilega að einbeita sér að því að breyta útliti sínu ef maður er hamskiptingur og Harry var að einbeita sér að hárinu vegna þess að hann hafði áhyggjur af útilitinu. </b><br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Ég trúi þessu ekki! , Ég trúi þessu ekki! Ó,Ron en dásamlegt. Þá eru það allir í fjöldskyldunni! -<b>Molly Weasly</b>

Hvað erum við Fred þá ? Fólkið í næsta húsi - <b> George Weasly</b></i><br><h