Ég er frekar mikill aðdáandi á Harry Potter, samt eiginlega bara bókunum, og ég bara skil ekki af hverju prestar séu svona mikið á móti þessu. Margir prestar segja að þetta sé algjört rugl, eintómur skáldskapur og að þetta eyðileggji líf barna! Mér finnst þetta soldið illa sagt þetta er SKÁLDSAGA! Og sumum krökkum þetta skemmtilegt og öðrum ekki. Af hverju á ekki bara að leyfa krökkum að lesa þetta ef þau vilja og síðan geta þau dæmt sjálf!