Ég held að þetta séu dálítið einfaldar bækur, Harry Potter, hjá JK. Rowling og lítil furða þó mörgu fullorðna fólkinu finnst þetta lítiðfjörlegt. Hún notar gömlu góðu tæknina sem krakkar eru mjög hrifnir af og finnst mjög spennandi þegar einhver sem þeir halda að sé góður er í alvörunni vondur eða einhver imposter og það er sem hún notar til að breyta öllu samhenginu sem er bara eitthvað average bókmenntir í eitthvað sem mjög margir halda að sé meistaraverk en er í alvörunni að mínu mati mjög…lélegt…þetta er ekkert skítkast ég vil bara meina að Harry Potter sé ofmetin og það passar líka við þá staðreynd að Rowling ætlaðist aldrei neinu miklu af þessari bók því hún vissi ekki að þetta myndi virka svona eins og þetta virkaði…svo held ég að hún hafi séð dómana og gagnrýinina og þá fattaði hún hvað hún hafði gert og lærði af því og hélt áfram á fínan og góðan hátt og ég er viss um að hún muni klára þessar sjö sem þær eiga að verða.