Vissuð þið að Nicholas Flamel og Cornelius Agrippa voru til?
Agrippa var upppi á árunum 1486-1535 og Flamel var uppi á 16 öldini.

Rowling hefur þá notað sannar persónur í bókunum, mér finnst það nokkuð nett.
hægt er að finna heimildir um þá á síðunni:
http://shanmonster.lilsproutz.com/witch/witch es/index.html

en það var þar sem ég var að skoða galdramenn á fyrri tímum og rakst á mennina tvo.
agalega sniðugt. :)
“Land Of The Ice And Snow”